Íslandsmót í knattspyrnu innanhúss
(Endurbeint frá Íslandsmót karla í knattspyrnu innanhúss)
Íslandsmót innanhúss (oft nefnt Futsal) er haldið ár hvert og spilað í nokkrum riðlum í nóvember og desember.
Úrslitakeppni er að lokum kláruð á einni helgi í Laugardalshöll.
Keppnin hefur verið haldin síðan 2008. Árið 2007 fór fram kynningarmót í Futsal í desember 2006 og janúar 2007, en ekki var keppt til úrslita heldur var mótið í einum riðli enda var aðeins um kynningarmót að ræða og fyrsta mótið var haldið árið eftir.
Íslandsmeistarar í Futsal karla
breytaÁr | Sigurvegari | Úrslit | 2. sæti |
---|---|---|---|
2008 | Valur | 5-2 (2-2) | Víðir |
2009 | Hvöt | 6-2 (2-0) | Víðir |
2010 | Keflavík | 6-5 | Víðir |
2011 | Fjölnir | 3-2 (1-1) | Víkingur Ó. |
2012 | ÍBV | 5-0 | Víkingur Ó. |
2013 | Víkingur Ó. | 5-2 (1-0) | Valur |
2014 | Fjölnir | 6-8 (1-1) | Fylkir |
Íslandsmeistarar í Futsal kvenna
breytaÍslandsmót kvenna í knattspyrnu innanhúss hefur verið haldið síðan 2009.
Fyrstu tvö árin var aðeins um úrslitakeppni að ræða.
2011 var aðeins um deildarkeppni að ræða.
2012 var fyrsta úrslitakeppnin eftir tveggja riðla keppni.
Ár | Sigurvegari | Úrslit | 2. sæti |
---|---|---|---|
2009 | HK/ Víkingur | 6-1 (3-1) | Sindri |
2010 | ÍBV | 5-1 | Þróttur R. |
2011 | Þróttur R. | deildark. | Álftanes |
2012 | ÍBV | deildark. | Fylkir |
2013 | Valur | 6-5 (1-1) | ÍBV |
2014 | Valur | 4-3 (1-2) | Álftanes |