Íris Grönfeldt

íslenskur ólympíufari

Íris Inga Grönfeldt (fædd 8. febrúar 1963 í Borgarnesi) er íslenskur spjótkastari. Hún tók þátt í Sumarólympíuleikunum 1984 í Los Angeles[1] og 1988 í Seoul.

Heimildir

breyta
  1. „Athletics at the 1984 Los Angeles Summer Games: Women's Javelin Throw“. sports-reference.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 30. desember 2015.
   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.