Rafeindaíhlutur
(Endurbeint frá Íhlutur)
Rafeindaíhlutur (oftast aðeins íhlutur) eða rásaeining er hlutur, sem leiðir rafstraum og notaður er til að breyta eigninleikum rafrásar.
Helstu íhlutir eru:
þar sem ofantaldir íhlutir breyta samviðnámi rásar, en aðeins tveir síðarnefndu breyta launviðnámi.
Með íhluti er einnig átt við tvista, smára og litar samrásir. Íhlutir eru festir á prentplötur með lóðun.