Ég er er tónleikaplata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út 6. október 1991. Platan inniheldur upptökur frá ýmsum tónleikum Bubba. Bubbi var á þessum tíma nýbyrjaður í hljómsveitinni GCD með Rúnari Júlíussyni, en pása var gerð á hljómsveitinni svo hann gæti tekið upp Ég er. Platan var síðasta plata Bubba til að koma út á vínyl áður en að platan Fjórir naglar kom út 6. júní sautján árum síðar.

Lagalisti

breyta

Plata eitt: A-hlið

 • Syneta
 • Silfraður bogi
 • Sumarið 68
 • Rómantík nr. 19
 • Háflóð
 • Stál og hnífur
 • Sonnetta
 • Blóðbönd

Plata eitt: B-hlið

 • Þarafrumskógurinn (nýtt lag)
 • Aldrei fór ég suður
 • Ísbjarnarblús
 • Segulstöðvarblús