Ætifífill
Ætifífill (fræðiheiti: Helianthus tuberosus) er fjölær jurt, náskyld sólblómi, sem er upprunnin á austurströnd Norður-Ameríku. Ætifífill er aðallega ræktaður vegna ætra rótarhnýða. Hnýðin eru oft elduð á svipaðan hátt og kartöflur en innihalda inúlín í stað sterkju.
Ætifífill | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Stilkur með blómum
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Helianthus tuberosus L. |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist ætifífli.