Sólblóm (fræðiheiti: Helianthus annuus), einnig kallað sólfífill, er blómategund frá í Norður-Ameríku en er nú líka að finna í Evrópu.

Sólblóm
Sólblóm (Helianthus annuus)
Sólblóm (Helianthus annuus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Undirætt: Asteroideae
Ættflokkur: Heliantheae
Ættkvísl: Helianthus
Samheiti

Harpalium (Cass.) Cass.

Hausinn á henni er stór og gulur og þaðan kemur nafn hennar. Stilkurinn er ósléttur og loðinn en laufblöðin eru breið og gróf. Hausinn samanstendur af 1.000 til 2.000 einstökum blómum sem eru tengd saman.

Jurtin var flutt til Evrópu á 16. öld og þá urðu hún og olía hennar vinsælar í matreiðslu þar.

Sjá einnig

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.