Ástróasísk tungumál
(Endurbeint frá Ástróasísk mál)
Ástróasísk eða ástróasíatísk tungumál eru ætt tungumála sem eru töluð á meginlandi Suðaustur-Asíu og á litlum svæðum á Indlandi, Bangladess, Nepal og Suður-Kína. Einu málin í þessum flokki sem hafa verið skráð að einhverju leyti eru víetnamska, mon og kambódíska (khmer). Víetnamska og khmer eru einu ástróasísk mál sem hafa opinbera stöðu: víetnamska í Víetnam og khmer í Kambódíu.
Ástróasísk tungumál | ||
---|---|---|
Ætt | Ein aðaltungumálaætt heimsins | |
Frummál | Frummon-khmer | |
Undirflokkar | Múndamál Khasí-palaungískt Pakanískt Vietískt Katúískt Bahnarískt Kambódíska (khmer) Pearískt Níkóbarískt Aslískt Monískt Shompen | |
ISO 639-5 | aav | |
Dreifing ástróasíastískra mála |
Samkvæmt Ethnologue eru 166 ástroasísk tungumál.[1] Þau skiptast í 13 undirflokka.
Heimildir
breyta- ↑ „Austro-Asiatic“. Sótt 15. maí 2017.