Árelíus Níelsson
Árelíus Níelsson (7. september 1910 – 7. febrúar 1992) var prestur í Langholtsprestakalli.
Árelíus fæddist í Flatey á Breiðafirði. Árelíus tók kennarapróf 1932 og guðfræðipróf árið 1940. Hann samdi margar námsbækur og fræðirit.
Heimild
breyta- Séra Árelíus Níelsson er látinn Morgunblaðið 8. febrúar 1992