Áramótaskaup 2015

Áramótaskaup 2015 er áramótaskaup sem sýnt var á RÚV, 31. desember 2015. 8. janúar 2016 var skaupið sýnt í lengri útgáfu þar sem ónotuð atriði voru með í útgáfunni. Þar á meðal það umdeilda tólfu-atriði.

Áramótaskaupið 2015
TegundGrín
HandritAtli Fannar Bjarkason
Guðjón Davíð Karlsson
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Steinþór Hróar Steinþórsson
LeikstjóriKristófer Dignus
UpphafsstefKristaltært
LokastefAllir með
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2014
FramhaldÁramótaskaup 2016
Tenglar
IMDb tengill

Handritshöfundar skaupsins voru Atli Fannar Bjarkason, Guðjón Davíð Karlsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson. Leikstjóri var Kristófer Dignus.

62% landsmanna var ánægt með skaupið.[1]

Tónlist breyta

  • Kristaltært

Lag: Crystals - Of Monsters and Men
Texti: Bragi Valdimar Skúlason
Flutningur: Alda Dís Arnardóttir

  • Áfram

Lag og útfærsla: Þorsteinn Sindri Baldvinsson Blyden (sem Þorsteinn Sindri 'Stony' Baldvinsson)

  • Allir með

Lag og útfærsla: StopWaitGo
Texti: Steinþór Hróar Steinþórsson
Flutningur: Steinþór Hróar Steinþórsson, Egill Ólafsson

Tenglar breyta

  1. „Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið“. www.mbl.is. Sótt 27. mars 2024.