Áramótaskaup 1973

Áramótaskaupið 1973 var ekkert eiginlegt áramótaskaup. En þess í stað var sýndur þáttur sem var nefndur Þjóðskinna. Þjóðskinna var helgaður ýmsum þjóðþrifamálum og merkisatburðum sem áttu sér stað 1973. Meðal efnis má nefna fréttir, fréttaskýringar og viðtöl, auk þess framhaldssögur, fjölda greina og fleira létt efni. Ritstjórar Þjóðskinnu voru Andrés Indriðason og Björn Björnsson, en leikstjóri var Laddi og um tónlistina sá Magnús Ingimarsson.

Á undan Þjóðskinnu var sýndur þátturinn: Jólaheimsókn í fjölleikahús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu í Fjölleikahúsi Billy Smarts.

Þeir sem komu að gerð ÞjóðskinnuBreyta

Umsjónarmenn og höfundarBreyta

Auk þeirra lögðu til efniBreyta

LeikstjóriBreyta

Hljómsveitarstjórn og útsetningarBreyta

FlytjendurBreyta

Myndataka í sjónvarpssalBreyta

 • Snorri Þórisson

HljóðupptakaBreyta

 • Jón Þór Hannesson
 • Sigfús Guðmundsson

LýsingBreyta

 • Ingvi Hjörleifsson

LjósmyndirBreyta

 • Helgi Sveinbjörnsson

BúningarBreyta

 • Árný Guðmundsdóttir

FörðunBreyta

 • Ragna Fossberg
 • Auðbjörg Ögmundsdóttir

LeikmyndBreyta

 • Björn Björnsson
 • Gunnar Baldursson

Aðstoð v/upptökuBreyta

 • Kristín Ísleifsdóttir

Upptöku stjórnaðiBreyta

   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.