Áramótaskaup 1973
Áramótaskaupið 1973 var ekkert eiginlegt áramótaskaup. En þess í stað var sýndur þáttur sem var nefndur Þjóðskinna. Þjóðskinna var helgaður ýmsum þjóðþrifamálum og merkisatburðum sem áttu sér stað 1973. Meðal efnis má nefna fréttir, fréttaskýringar og viðtöl, auk þess framhaldssögur, fjölda greina og fleira létt efni. Ritstjórar Þjóðskinnu voru Andrés Indriðason og Björn Björnsson, en leikstjóri var Laddi og um tónlistina sá Magnús Ingimarsson.
Á undan Þjóðskinnu var sýndur þátturinn: Jólaheimsókn í fjölleikahús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu í Fjölleikahúsi Billy Smarts.
Þeir sem komu að gerð Þjóðskinnu
breyta
Umsjónarmenn og höfundarbreytaAuk þeirra lögðu til efnibreytaLeikstjóribreytaHljómsveitarstjórn og útsetningarbreytaFlytjendurbreyta |
Myndataka í sjónvarpssalbreyta
Hljóðupptakabreyta
Lýsingbreyta
Ljósmyndirbreyta
Búningarbreyta
Förðunbreyta
Leikmyndbreyta
Aðstoð v/upptökubreyta
Upptöku stjórnaðibreyta
|