Zjytómýr (úkraínska: Житомир) er borg í Norður-Úkraínu og með sögufrægari stöðum Garðaríkis. Borgin er tuttugusta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 270 þúsund manns og er hún stjórnarsetur fyrir Zjytómýr-sýslu eða Zjytómýrfylki (úkraínska: Житомирська о́бласть, Zjytómýrska oblast).

Zjytómýr
Zjytomyr er staðsett í Úkraínu
Zjytomyr

50°15′N 28°40′A / 50.250°N 28.667°A / 50.250; 28.667

Land Úkraína
Íbúafjöldi 267.000 (2018)
Flatarmál 61 km²
Póstnúmer 10000 — 10036
Vefsíða sveitarfélagsins http://zt-rada.gov.ua/index.php

Borgin varð til undir forystu konungs í Garðaríki, Höskuldi, árið 884. Elstu heimildir um borgina eru frá árinu 1321.

Landafræði

breyta

Zjytómýr er 130 km vestur af Kænugarði. Í gegnum borgina rennur Téterév sem tæmist í Danparfljót og tengir borgina við Svartahafið og Azovhafið. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +20 °C og á veturna –10 °C.

Veðuryfirlit

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
 Hæsti meðalhiti −0,9 0,0 5,6 14,0 20,7 23,5 25,6 24,9 19,0 12,5 4,6 0,0
 Lægsti meðalhiti −5,8 −5,7 −1,4 5,1 10,8 14,2 16,1 15,2 10,2 4,9 −0,3 −4,6
 Úrkoma 36 39 37 46 57 82 71 60 57 41 50 45
 Línurit hitastig í °C • mánuðarúrkoma í mm
 
 
36
 
-1
-6


 
 
39
 
0
-6


 
 
37
 
6
-1


 
 
46
 
14
5


 
 
57
 
21
11


 
 
82
 
24
14


 
 
71
 
26
16


 
 
60
 
25
15


 
 
57
 
19
10


 
 
41
 
13
5


 
 
50
 
5
-0


 
 
45
 
0
-5



Myndasafn

breyta

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.