884
ár
884 (DCCCLXXXIV í rómverskum tölum) var 84. ár 9. aldar. Það hófst á miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- Karlóman 2. greiddi víkingum Danagjöld til að fá þá til að hverfa frá Amiens.
- 12. desember - Karl digri tók við konungdómi í Frankaveldinu við lát Karlómans.
Fædd
breytaDáin
breyta- 15. maí - Marínus 2. páfi.
- 12. desember - Karlóman 2. Frankakonungur.