Zik Zak kvikmyndir (e. Zik Zak filmworks) er íslenskt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki

Fyrirtækið hlaut fyrst athygli fyrir framleiðslu á myndinni Fíaskó 1999. Síðan þá hefur fyrirtækið framleitt stuttmyndina Síðasti bærinn sem keppti um Óskarsverðlaun 2005.

Fyrirtækið hefur keypt kvikmyndaréttinn að skáldsögum Stefáns Mána Skipið og Svartur á leik.[1]

Kvikmyndir

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Zik Zak kvikmyndir hafa keypt kvikmyndaréttinn að Skipinu“. Sótt 9. febrúar 2007.

Tengill

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.