William Faulkner
(Endurbeint frá William Cuthbert Faulkner)
William Cuthbert Faulkner (25. september 1897 – 6. júlí 1962) var bandarískur rithöfundur frá Mississippi. Faulkner hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1949.
Helstu verk
breyta- Sanctuary (ísl. Griðastaður)
- Light in August (ísl. Ljós í ágúst)
- As I lay dying (ísl. Sem ég lá fyrir dauðanum)
- The wild palms
- Absalom, Absalom
- Mosquitoes
- Intruder in the dust
- The Sound and The Fury
Lesefni
breyta- „Kvöldstund með Faulkner“; birtist í Regn á rykið - Thor Vilhjálmsson, Helgafell 1960.
Tengill
breyta- Ég er ekki bókmenntamaður, hugsa ekki um hver les hvað; grein í Morgunblaðinu 1955
- Ríkisstjórnir eru ekki ósvipaðar verksmiðjum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1971
- William Fulkner og skinnbækurnar; grein af Rúv.is[óvirkur tengill]
Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.