Wallace Hume Carothers (27. apríl 189629. apríl 1937) var bandarískur efnafræðingur sem leiddi rannsóknarstofu fyrirtækisins DuPont í lífrænni efnafræði frá 1928. Hann hefur fengið heiðurinn fyrir að hafa fundið upp nælon árið 1935. Hann þjáðist af þunglyndi frá æsku og framdi sjálfsmorð með blásýru á hótelherbergi í Philadelphia í apríl 1937.

Carothers
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.