Votheysveiki eða Hvanneyrarveiki er sjúkdómur sem leggst á sauðfé. Ekki er um smitsjúkdóm að ræða heldur veldur bakterían Listeria monocytogenes veikinni og leggst hún á fé sem fóðrað er á lélegu votheyi eða skemmdu þurrheyi. Þegar byrjað var að gefa vothey á Hvanneyri uppúr 1930 kom veikin upp þar og var því nefnd Hvanneyrarveiki.

Tenglar

breyta
   Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.