Fjóluætt
(Endurbeint frá Violaceae)
Fjóluætt er ætt með um 22–28 ættkvíslir, og um 1,000–1,100 tegundir. Flokkun ættkvísla er nokkuð á reiki í undirættum.[1] Stærsta ættkvíslin: fjólur telur um 600 tegundir, flestar í tempraða beltinu nyrðra.
Fjóluætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Viola | ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Á Íslandi má finna 5 tegundir; þrenningarfjólu, týsfjólu, mýrfjólu, birkifjólu & skógfjólu.
Tilvísanir
breyta- ↑ de Paula-Souza, Juliana; Souza, Vinicius Castro (júlí 2003). „Hybanthopsis, a new genus of Violaceae from Eastern Brazil“. Brittonia. 55 (3): 209–213. doi:10.1663/0007-196X(2003)055[0209:HANGOV]2.0.CO;2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Violaceae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Violaceae.