Birkifjóla (fræðiheiti: Viola epipsila) er fjölær fjóla. Hún vex í graslendi, móu og kjarri.

Birkifjóla
Birkifjóla frá Ivanovo Oblast, Rúslandi
Birkifjóla frá Ivanovo Oblast, Rúslandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Fjóluætt (Violaceae)
Ættkvísl: Fjólur (Viola)
Tegund:
Birkifjóla

Tvínefni
Viola epipsila
Ledeb.

Lýsing

breyta

Krónublöðin eru ljósfjólublá og gjarnan með dökkbláum æðum. Blöðin eru á löngum stilkum og blaðkan hjartalaga. Jurtin nær 4 til 10 sentimetra hæð. Hún þekkist frá mýrfjólu á hjartalaga blöðunum auk þess sem hún vex í meira grasi en mýrfjólan (sem vex aðallega í deiglendi).

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.