Fjóla (blóm)

(Endurbeint frá Fjólur)

Fjólur (fræðiheiti: Viola) er er ættkvísl af fjóluætt. Hún er með um 560 til 600 tegundir,[1][2] flestar frá tempruðum svæðum norðurhvels. Sumar eru einærar, margar fjölærar jurtir, en einstaka eru runnar. Nokkrar tegundir eru ræktaðar í görðum, ekki síst blendingurinn stjúpa (Viola x wittrockiana), en einnig ilmfjóla (V. odorata) og fjallafjóla (V. cornuta).

Ilmfjóla
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Fjóluætt (Violaceae)
Ættkvísl: Fjólur (Viola)
L.

Á Íslandi vaxa villtar 5 tegundir:

Tilvísanir

breyta
  1. Thomas Marcussen, Lise Heier, Anne K. Brysting, Bengt Oxelman, Kjetill S. Jakobsen: From Gene Trees to a Dated Allopolyploid Network: Insights from the Angiosperm Genus Viola (Violaceae). In: Systematic Biology, Volume 64, 3. Oktober 2014, S. 84–101. Full text-online.
  2. Yousheng Chen, Qiner Yang, Hideaki Ohba, Vladimir V. Nikitin: Violaceae.: In: Wu Zheng-yi, Peter H. Raven, Deyuan Hong (Hrsg.): Flora of China, Volume 13 - Clusiaceae through Araliaceae, Science Press und Missouri Botanical Garden Press, Beijing und St. Louis 2007, ISBN 978-1-930723-59-7. Viola, S. 74 - text same online as the printed work .