Mýrfjóla (fræðiheiti: Viola palustris) er lítil fjölær jurt af fjóluætt sem vex í votlendi, rökum skógarlundum og við árbakka á norðurhveli jarðar. Á Íslandi er mýrfjóla algeng um allt land.

Mýrfjóla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Fjóluætt (Violaceae)
Ættkvísl: Fjólur (Viola)
Tegund:
V. palustris

Tvínefni
Viola palustris

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.