Mýrfjóla
Mýrfjóla (fræðiheiti: Viola palustris) er lítil fjölær jurt af fjóluætt sem vex í votlendi, rökum skógarlundum og við árbakka á norðurhveli jarðar. Á Íslandi er mýrfjóla algeng um allt land.
Mýrfjóla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Viola palustris |
Tilvísanir
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Mýrfjóla.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist mýrfjólu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist mýrfjólu.