Viking Fotballklubb

(Endurbeint frá Viking FK)

Viking Fotballklubb (Viking FK Stavanger) er knattspyrnufélag frá Stafangri sem var stofnað 10. ágúst 1899. Félagið spilar heimaleiki sína á Viking Stadium sem opnaði á árið 2004. Meðaltal áhorfenda á því tímabili var 12.439 sem var áhorfendamet. Núverandi met var sett árið 2007 þegar meðaltalið var 15.936 áhorfendur.

Viking Fotballklubb
Fullt nafn Viking Fotballklubb
Stofnað 10. ágúst 1899
Leikvöllur Viking Stadion, Stafangur
Stærð 12.439
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs ?
Deild Norska Úrvalsdeildin
2023 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Búningur liðsins er dökkblá skyrta, hvítar buxur og dökkbláir sokkar.

Íslenskir leikmenn

breyta

Tenglar

breyta