Vikan er íslenskt tímarit almenns efnis sem kemur út vikulega. Vikan kom fyrst út árið 1938 og var fyrirmynd þess norska tímaritið Hjemmet.

Útgefandi Vikunnar er Birtíngur útgáfufélag. Ritstjóri Vikunnar er Steingerður Steinarsdóttir.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.