Birtíngur útgáfufélag

Birtíngur útgáfufélag ehf. er íslenskt útgáfufélag sem gefur út tímarit.

Eigendur Birtíngs eru SMD ehf. sem á 75% hlut (eigandi SMD er Austursel ehf. sem er 100% í eigu Hreins Loftssonar), 12,5% eru í eigu Prospectus ehf. (sem er 100% í eigu Matthíasar Björnssonar) og 12,5% eru í eigu Karls Steinar Óskarssonar.[1] Hreinn Loftsson er stjórnarformaður Birtíngs og útgefandi, Karl Steinar Óskarsson er framkvæmdastjóri og Matthías Björnsson er fjármálastjóri.

Tímarit

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Upplýsingar um eignarhald á tilkynningarskyldum miðlum“ (PDF). Sótt 27. febrúar 2012.

Tenglar

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist Fyrirtækjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.