Vigdís (sjónvarpsþáttur)

Vigdís er íslensk sjónvarpsþáttaröð í fjórum hlutum sem fjallar um ævi Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.[1] Þáttaröðin verður frumsýnd á RÚV á nýjársdag 2025.[2] Elín Sif Halldórsdóttir leikur Vigdísi á hennar yngri árum[3] en Nína Dögg Filippusdóttir fer með hlutverk Vigdísar á fullorðinsárum.[4]

Aðalhlutverk

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Markús Þ. Þórhallsson (22. janúar 2021). „Þáttaröð um fyrstu fimmtíu ár Vigdísar í smíðum“. RÚV. Sótt 29. nóvember 2024.
  2. Höskuldur Daði Magnússon (29. nóvember 2024). „Vigdísi frestað fram á nýtt ár“. Morgunblaðið. Sótt 29. nóvember 2024.
  3. Rósa Margrét Tryggvadóttir. „Er þetta besta leikaraval Íslandssögunnar?“. K100. Morgunblaðið. Sótt 29. nóvember 2024.
  4. Tómas Arnar Þorláksson (23. nóvember 2024). „Sjáðu Nínu Dögg sem Vig­dísi í fyrstu stiklunni“. Vísir.is. Sótt 29. nóvember 2024.

Tenglar

breyta