Upplýsingatækni
Upplýsingatækni (UT eða UTN) er sú aðferð að velja sem besta tækni til að vinna með gögn.[1]
Með þessari skilgreiningu er hægt að segja að upplýsingatækni hafi verið til síðan að maðurinn fór að geyma gögn. Í dag er þó aðalega átt við rafræn samskipti og geymslu á gögnum, til þess eru notaðar tölvur og annar rafrænn búnaður.