Viðeyjarsund
Viðeyjarsund er sundið milli Viðeyjar á Kollafirði og Laugarness. Sundkappar synda stundum yfir það, og þykir það hraustlega gert. Sjálft sundið er um 20 metra djúpt þar sem það er dýpst og það er nokkuð þungur straumur í því, svo að það hefur komið fyrir að fólk drukkni þar. Nú til dags hefur sundið þrengst mjög vegna landfyllinga í kring um Sundahöfn.
Formlegt Viðeyjarsund sundkappa
breytaMeð formlegu Viðeyjarsundi er átt við sundleiðina frá Viðey, oftast Viðeyjarbryggju og inn í Reykjavíkurhöfn, oftast flotbryggju við gamla slippinn. Einnig er mögulegt að synda úr Reykjavíkurhöfn og út í Viðey. Sundleiðin er um 4,3 km í beinni loftlínu.
Fyrstur til að synda þetta sund svo vitað sé var Benedikt G. Waage en hann synti frá Viðey að Völundarbryggju í Reykjavík þann 6. september 1914. Var þetta þá talið vera lengsta sund sem synt hafði verið hér við land á síðustu öldum. Benedikt var mjög þekktur fyrir sundíþrótt sína og tókst vel upp með sundið enda var logn og sjór spegilsléttur meðan á sundinu stóð. Þrátt fyrir það er haft eftir heimildum að fjórir straumar hafi borið hann af leið. Sundið tók 1 klukkustund og 56 mínútur. Benedikt var smurður með ýmis konar feiti fyrir sundið. Ásta Jóhannesdóttir er fyrsta konan sem synti Viðeyjarsund árið 1928 og var samkvæmt heimildum einnig 1 klukkustund og 56 mínútur á leiðinni. Írena Líf Jónsdóttir er sú eina sem synt hefur fram og tilbaka. Það sem helst þarf að gæta varúðar á þessu sundi er skipa‐ og bátaumferð. Hafa þarf samband við hafnaryfirvöld fyrir sund til að láta vita af sér og fá leyfi.
Þessir hafa synt formlegt Viðeyjarsund:
Nafn | Fyrsta sund | Dags | Vegalengd | Sundleið | Sundtími (ef oftar, hraðasti tími) | Sjávarhiti | Veður og Sjávarfar | Sundaðferð | Útbúnaður | Fylgdarlið | Heimildir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Benedikt G. Waage | 1 | 6.9.1914 | 4,4 km | Frá kletti fyrir neðan Viðeyjarstofu og inn í Loftsbryggju (Nú flotbryggjur við gamla slipp) | 1 klst 56 mín | 10,5° | "Lítill austankaldi var þegar róið var út í eyna en brátt lygndi og gerði þá sléttan sjó". "Var blæalogn á sjónum, en lofthiti ekki mikill." | Bringjusund með þolskriðsundi inn á milli | Roðinn svínafeiti hátt og lágt um allan líkamann og þar yfir helt lýsi miklu. | Kappróðarbátur og 2 aðrir bátar | [1][2] |
2 | Erlingur Pálsson | 1 | 23.8.1925 | 5,5 km | Frá Þórsnesi, austast á eynni, móts við Gufunes | 2 klst 40 mín 22 sek | 12° | "Veður var blítt, sjávarhiti 12 stig, hæg vestlæg átt og ofturlítil vindbára, sem heldur var til tafar, en útfall" | Bringusund og afbrigði af skriðsundi | Smurður feiti | Árabátur: Sigurjón Sigurjón Pétursson, Marteinn Pétursson, Jón bróðir Erlings og Baldur Sveinsson blaðamaður. | [3] |
3 | Ásta Jóhannesdóttir Briem | 1 | 5.8.1928 | 4,4 km | Frá kletti (sundhelli) fyrir neðan Viðeyjarstofu og inn í Loftsbryggju (Nú flotbryggjur við gamla slipp) | 1 klst 55 mín 30 sek | 12,5° | "Blæjalogn og engin alda, en aðf all var að byrja og mun straumur hafa ljett henni sundið nokkuð" | Bringusund | Smurð feiti | Ekki vitað | |
4 | Magnús Magnússon | 1 | 5.8.1930 | 4,4 km | Frá fjöru fyrir neðan Viðeyjarstofu og að steinbryggjuna gömlu | 2 klst | Ekki vitað | "Var nú kominn vestankaldi og talsverð alda, sem sundmaðurinn hafði í fangið" | Bringusund | Smurður m. feiti | Jón Pálsson | [4] |
5 | Haukur Einarsson | 1 | 29.8.1931 | 4,4 km | Frá kletti (sundhelli) fyrir neðan Viðeyjarstofu og inn í Loftsbryggju (Nú flotbryggjur við gamla slipp) | 1 klst 53 mín 40 sek | 12,5° | "Sjór var sljettur" | Bringsund og skriðsund | Ekki vitað | Ekki vitað | [5] |
6 | Pétur Eiríksson | 1 | 12.9.1935 | 4,4 km | 1 klst 30 mín | 11° | "Veður var hið besta, lítil alda" | Skriðsund | Ekki vitað | Bátur: Jón Pálsson, Benedikt Jakobsson og Óskar Þórðarsson læknir | [6] | |
7 | Pétur Eiríksson | 24.9.1937 | 4,4 km | Virkinu, þar sem kallað er Hákarlabás og að steinbryggju | 1 klst 32 mín | Ekki vitað | Tók lítið eitt að bera á norðaustan kviku, er varð honum til þyngsla inn í hafnarmynnið — en í höfninni var smágáróttur honum erfiðara fyrir um andardráttinn, sjór, sem gerði og tafði þetta hann nokkuð. | Skriðsund | Ekki vitað | Ekki vitað | [7] | |
8 | Sigurður Runólfsson | 1 | 9.8.1941 | 3.5 | Frá Viðey og að Faxagarði | 1 klst 45 mín | Ekki vitað | Ekki vitað | bringusund | Ekki vitað | Erlingur Pálsson | |
9 | Eyjólfur Jónsson | 1 | 5,5 og 4,5 | Fyrst frá Þórsnesi,m síðan frá vörinni fyrir neðan Viðeyjarstofu þar sem bryggja er nú og frá Lofstsbryggju og að viðey | Synti 10 sinnum áárunum 1951–1961 | |||||||
10 | Helga Haraldsdóttir | 1 | 28.7.1959 | 4,4 km | Frá fjöru fyrir neðan Viðeyjarstofu og að loftsbryggju | 1 klst 47 mín | 11° | Stillt veður en mikil þoka á meðan sundinu stóð sem tafði sundið | Bringu og skriðsund | Smurð | Eyjólfur Jónsson og Pétur Eiríksson | [8] |
11 | Guðjón Guðlaugsson | 1 | 26.8.1959 | 4,4 km | Frá fjöru fyrir neðan Viðeyjarstofu og að loftsbryggju | 8° | Ekki skráð | Bringusund | ósmurður og sundhettulaus | |||
12 | Axel Kvaran | 1 | 11.08.1960 | 4,4 km | Frá kletti (sundhelli) fyrir neðan Viðeyjarstofu og inn í Loftsbryggju (Nú flotbryggjur við gamla slipp) | 2 klst 10 mín | 12,5° | Gott veður | Bringusund | ósmurðir | Eyjólfur Jónsson | [9] |
13 | Björn Eisteinn Kristjánsson | 1 | 11.08.1960 | 4,4 km | Frá kletti (sundhelli) fyrir neðan Viðeyjarstofu og inn í Loftsbryggju (Nú flotbryggjur við gamla slipp) | 2 klst 11 mín | 12,5° | Gott veður | Bringusund | ósmurðir | Eyjólfur Jónsson | [10] |
14 | Magnús Thorvaldsson | 1 | 4,4 km | ósmurðir | ||||||||
15 | Guðni Sturlaugsson | 1 | 14.8.1960 | 4,4 km | Frá Loftsbryggju og að Viðey, fjara fyrir neðan Viðeyjarstofu | 2 klst 7 mín | Veður var mjög gott | Bringusund | ósmurðir | Pétur Eiríksson | [11] | |
16 | Guðmundur Þorvaldsson | 1 | 14.8.1960 | 4,4 km | Frá Loftsbryggju og að Viðey, fjara fyrir neðan Viðeyjarstofu | 2 klst 7 mín | Bringusund | ósmurðir | Pétur Eiríksson | [12] | ||
17 | Halldór Einarsson | 1 | 14.8.1960 | 4,4 km | Frá Loftsbryggju og að Viðey, fjara fyrir neðan Viðeyjarstofu | 2 klst 7 mín | Bringusund | ósmurðir | Pétur Eiríksson | [13] | ||
18 | Axel Kvaran (ásamt Eyjólfi) | 1 | 11.08.1961 | Frá fjöru fyrir neðan Viðeyjarstofu og að loftsbryggju | 2 klst 8 mín | 11° | Aðallega skriðsund með bringu inn á milli | ósmurðir | [14] | |||
19 | Kristinn Einarsson | 1 | 08.08.1981 | 4,4 km | Frá austustu verðbúðarbryggjuni og að bryggjunni í Viðey | 2 klst 20 mín | 12° | Bjart veður. Öldugangur og straumur á móti við hafnarminnið | Bringusund | ósmurður og án sundhettu | Eyjólfur Jónsson | [15] |
20 | Kristinn Einarsson | 07.08.1982 | 4,4 km | Frá Viðey og að austustu Verðbúðarbryggjuni | 2 klst 3 mín | Öldugangur og straumur | Bringusund | Án sundhetti í hefðbundinni skýlu | [16] | |||
21 | Kristinn Einarsson | 16.6.1994 | 4,4 km | Frá austustu verðbúðarbryggjuni og að bryggjunni í Viðey | 2 klst 2 mín | 12° | Bjart veður og sléttur sjór | Bringusund | Án sundhetti í hefðbundinni skýlu | Eyjólfur Jónsson | [17] | |
22 | Kristinn Magnússon | 1 | 04.07.1998 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn. Suðurbugt | 1 klst 22 mín | Nokkur alda, þungbúið og skýjað | Skriðsund | Neon frean sundskýla, ósmurður | Eyjólfur Jónsson | [18] | |
23 | Kristinn Magnússon | 29.7.2000 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn. Suðurbugt | Tæpar 2 klst | 12° | Norðvestan gjóla og talsverður sjór | Bringa og skriðsund | Neon frean sundskýla, ósmurður | Björgunarsveitarmenn | [19] | |
24 | Fylkir Þór Sævarsson | 29.7.2000 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn. Suðurbugt | Tæpar 2 klst | 12° | Norðvestan gjóla og talsverður sjór | Bringa og skriðsund | Neon frean sundskýla, ósmurður | Björgunarsveitarmenn | [20] | |
25 | Björn Ásgeir Guðmundsson | 1 | 29.7.2000 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn. Suðurbugt | Tæpar 2 klst | 12° | Norðvestan gjóla og talsverður sjór | Bringa og skriðsund | Neon frean sundskýla, ósmurður | Björgunarsveitarmenn | [21] |
24 | Kristinn Magnússon | 13.8.2002 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn. Suðurbugt | 1 klst 25 mín | 10° | Lygn veður og sjór | Skriðsund | Neon frean sundskýla, ósmurður | Björgunarsveitarmenn | [22] | |
25 | Jóhannes Páll Gunnarsson | 1 | 30.8.2003 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn. Suðurbugt | 1 klst 7 mín | Lygn sjór og gott kvöldveður | Skriðsund | "Á sundskýlum með sundhettur, en ekki í blautbúningum. Þeir segjast ætla að smyrja á sig samtals kílói af ullarfeiti til að og minnka áhrifin frá kuldanum. | Björgunarsveitarmenn | [23] | |
26 | Ari Gunnarsson | 1 | 30.8.2003 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn. Suðurbugt | 1 klst 7 mín | Lygn sjór og gott kvöldveður | Skriðsund | Björgunarsveitarmenn | [24] | ||
27 | Heimir Örn Sveinsson | 1 | 31.7.2008 | 4,6 km | Frá Viðeyjarbr og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 8 mín 50 sek | 13° | Talsverð hliðaralda. Norvestan 4 ms. | Skriðsund | PointZero keppnisgalli. | Benedkit Hjartarsson,Birna Björnsdóttr, Björn Ásgeir Guðmundsson | [25] |
28 | Heimir Örn Sveinsson | 20.7.2009 | 4,6 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 1 mín 36 sek | 13° | Vonaðist eftir austan átt en breyttist í norð austan 4-6 ms. Mikil Hliðaralda | Skriðsund | PointZero keppnisgalli. | Sveinn Kjartan (faðir Heimis), Björn Ásgeir og Birna Björnsdóttir | [26] | |
29 | Jón Kristinn Þórsson | 1 | 01.09.2009 | 4,4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst | Lygn sjór en frekar kalt í veðri | |||||
30 | Arnþór Davíðsson | 1 | 01.09.2009 | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst | Lygn sjór en frekar kalt í veðri | ||||||
31 | Sigfús Benóný Harðarson | 1 | 01.09.2009 | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst | Lygn sjór en frekar kalt í veðri | „ | |||||
32 | Hálfdán Freyr örnólfsson | 1 | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | |||||||||
33 | Árni Þór Árnason | 1 | 28.07.2010 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 26 mín 11 sek | 13° | Skýjað en alveg lygn sjór og vindur | Skriðsund | Sundskýla og sundhetta | Heimir Örn Sveinsson og fl | [27] |
34 | Benedikt Hjartarson | 1 | 28.07.2010 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 30 mín 23 sek | 13° | Skýjað en alveg lygn sjór og vindur | Skriðsund | Sundskýla og sundhetta | Heimir Örn Sveinsson og fl | [28] |
35 | Þórdís Hrönn Pálsdóttir | 1 | 28.07.2010 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 22 mín 11 sek | 13° | Skýjað en alveg lygn sjór og vindur | Skriðsund | TYR keppnisgalli | Heimir Örn Sveinsson og fl | [29] |
36 | Birna Hrönn Sigurjónsdóttir | 1 | 12.08.2011 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 37 mín | 13,7° | Veður og Sjávarfar Vestan vindur og nokkur vindbára og straumur á móti sundleið en hægði á þegar líða tók á sundið. Lofthiti 13 C | Skriðsund | Bikiní, sundhetta og ósmurð | Fylgdarlið Björgunarsveitarmenn, María Haraldsdóttir, Haraldur Þór Guðmundsson og Indro Indriði Candi | [30] |
37 | Ragnheiður Valgarðsdóttir | 1 | 12.08.2011 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 8 mín | 13,7° | Veður og Sjávarfar Vestan vindur og nokkur vindbára og straumur á móti sundleið en hægði á þegar líða tók á sundið. Lofthiti 13 C | Bringusund | Bikiní, sundhetta og ósmurð | Fylgdarlið Björgunarsveitarmenn, María Haraldsdóttir, Haraldur Þór Guðmundsson og Indro Indriði Candi | [31] |
38 | Kristbjörg Rán Valgarðsdóttir | 1 | 12.08.2011 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 3 klst 2 mín | 13,7° | Veður og Sjávarfar Vestan vindur og nokkur vindbára og straumur á móti sundleið en hægði á þegar líða tók á sundið. Lofthiti 13 C | Bringusund | Bikiní, sundhetta og ósmurð | Fylgdarlið Björgunarsveitarmenn, María Haraldsdóttir, Haraldur Þór Guðmundsson og Indro Indriði Candi | [32] |
39 | Sigrún Þuríður Geirsdóttir | 1 | 21.08.2011 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 26 mín | 12,4° | Veður var gott og straumar hagstæðir | Bringusund | hefðbundin sundbolur, sundhetta, Kolbrún ekki með sundhettu | Birgir Skúlason, Leifur Dam Leifsson, Gunnar Þór Grettisson | [33] |
40 | Kolbrún Karlsdóttir | 1 | 21.08.2011 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 26 mín | 12,4° | Veður var gott og straumar hagstæðir | Bringusund | hefðbundin sundbolur, sundhetta, Kolbrún ekki með sundhettu | Birgir Skúlason, Leifur Dam Leifsson, Gunnar Þór Grettisson | [34] |
41 | Sædís Rán Sveinsdóttir | 1 | 21.08.2011 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 31 mín | 12,4° | Veður var gott og straumar hagstæðir | Bringusund | hefðbundin sundbolur, sundhetta, Kolbrún ekki með sundhettu | Birgir Skúlason, Leifur Dam Leifsson, Gunnar Þór Grettisson | [35] |
42 | Írena Líf Jónsdóttir | 1 | 9.09.2011 | 4,6 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 18 mín 1 sek | 12° | Góðar | Skriðsund | Hefðbundin sundbolur, sundhetta. | Benedikt Hjartarson | |
43 | Helena Breiðfjörð Bæringsdóttir | 1 | 27.06.2011 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 48 mín 28 sek | 10° | Skiptist á með rigningu og sól. Hluta leiðarinnar fylgdi Benni kafario henni syndandi | Bringusund | Hefðbundin sundbolur, sundhetta. | Benedikt Hjartarson og Benni Kafari | |
44 | Georg Garðarsson | 1 | 5.07.2012 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 27 mín 6 sek | 13,3° | Sól, smá Gola | Bringusund | Skýla,gleraugu og sundhetta | Benedikt Hjartarson og Sæþór | |
45 | Eva Ósk Jónsdóttir | 1 | 22.07.2012 | 4.4 km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 40 mín 58 sek | 15° | Sól, spegilsléttur sjór | Skriðsund | Hefðbundin sundbolur, sundhetta. | Benedikt Hjartarson og Helena Breiðfjörð Bæringsdóttir | |
Írena Líf Jónsdóttir | Báðar leiðir | |||||||||||
46 | Harpa Hrund Berndsen | 1 | 16.08.2012 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 20 mín | 13,5° | Mótalda, 4-5 metrar á sek. Meðstraumur | Bringusund | Hefðbundin sundbolur og hetta | Birgir Skúlason og Benni Kafari | [36] |
47 | Eygló Halldórsdóttir | 1 | 16.08.2012 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 3 klst 2 mín | 13,5° | Mótalda, 4-5 metrar á sek. Meðstraumur | Bringusund | Hefðbundin sundbolur og hetta | Birgir Skúlason og Benni Kafari | [37] |
48 | Jón Kristinn Þórsson | 9.07.2014 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst | Skriðsund | Hefðbundin sundföt. Sundskýla og hetta | [38] | ||||
49 | Jón Sigurðarson | 1 | 1.09.2014 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 5 mín | 11,5° | Norðan 3 m/sek, undiralda öflugt útstreymi úr höfninni tafði fö | Skriðsund | Sundhetta/ gleraugu og sundskýla | Kolbeinn Pálsson og Benedikt Hjartarson | |
50 | Harpa Hrund Berndsen | 3.08.2017 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 7 mín | 12,8 | Mótalda, 3 m/sek. Meðstraumur. | Skriðsund | sundbolur, sundgleraugu og sundhetta | Birgir Skúlason | ||
51 | Sigrún Þuríður Geirsdóttir | 3.08.2017 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 7 mín | 12,8 | Mótalda, 3 m/sek. Meðstraumur. | Skriðsund | sundbolur, sundgleraugu og sundhetta | Birgir Skúlason |
| |
52 | Aðalsteinn Friðriksson | 1 | 19.07.2020 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 45 mín | 11,7° | Norðvestan gjóla og smá öldur í upphafi sunds, en lægði og sólin braust fram þegar á leið | Skriðsund | í sundskýlu með sundhettu og sundgleraugu. Eingöngu FINA vottaður fatnaður | Arnþór Magnússon, Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir, Andrés Pétursson, Erna Héðinsdóttir og Landhelgisgæslan | [39] |
53 | Magnea Hilmarsdóttir | 1 | 19.07.2020 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 13 mín | 11,7° | Norðvestan gjóla og smá öldur í upphafi sunds, en lægði og sólin braust fram þegar á leið | Skriðsund | í bikiní með sundhettu og sundgleraugu. Eingöngu FINA vottaður fatnaður | Kristian Guttesen, Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir, Andrés Pétursson, Erna Héðinsdóttir og Landhelgisgæslan | [39] |
54 | Ingibjörg Ingvadóttir | 1 | 19.07.2020 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 13 mín | 11,7° | Norðvestan gjóla og smá öldur í upphafi sunds, en lægði og sólin braust fram þegar á leið | Skriðsund | í bikiní með sundhettu, sundgleraugu og froskalappir | Anna Þórðardóttir, Berglind Steinsdóttir, Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir, Andrés Pétursson, Erna Héðinsdóttir og Landhelgisgæslan | [39] |
55 | Magnús Halldórsson | 1 | 19.07.2020 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 54 mín | 11,7° | Norðvestan gjóla og smá öldur í upphafi sunds, en lægði og sólin braust fram þegar á leið | Skriðsund | í neoprene galla með neoprene lambhúshettu og neoprene sokkum, sundgleraugu og froskalappir | Frímann Ingi Helgason, Jón Helgi Geirsson, Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir, Andrés Pétursson, Erna Héðinsdóttir og Landhelgisgæslan | [39] |
56 | Magnús Halldórsson | 2 | 24.07.2021 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbryggju og inn RVK höfn, gamli slippur | 1 klst 56 mín | 11,7° | Suðaustan 4-5 metrar á sekúndu | Skriðsund | Í neoprene skýlu með neoprene lambhúshettu og neoprene sokkum, sundgleraugu og froskalappir | Þorvaldur Hafberg, Ingibjörg Ingvadóttir og Magnea Hilmarsdóttir á mótorbát og Jóhann Bertelsen á kayak | |
57 | Bjarni Þór Gíslason | 1 | 01.08.2024 | 4.4 Km | Frá Viðeyjarbr(fast land) og inn RVK höfn, gamli slippur | 2 klst 21 mín | 11,3° | Suðaustan 7 metrar á sekúndu, lítil alda. | Bringusund | Hefðbundin sundföt. Sundskýla og hetta | Ekki vitað |
Taka skal fram að Podkastið Podkastalinn hefur einnig synt þetta sund og á töluvert betri tíma en allir aðrið. Tíminn var reyndar ekki tekinn en það voru vitni á staðnum.
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3951208
- ↑ http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=834317
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1128205
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1135527
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1221716
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3546533
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=973552
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1037344
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1041591
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1041591
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1041650
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1041650
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1041650
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2361178
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1544398
- ↑ DV 1982. Stór og viða mikill grein um Viðeyjarsund
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1811771
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1909291
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1974493
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1974493
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1974493
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=250740&pageId=3448990&lang=is&q=Kristinn%20Magn%FAsson%20Vi%F0eyjarsund
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3478046
- ↑ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3478262
- ↑ http://sjosund.blogspot.com/2008/08/heimir-syndir-vieyjarsund-mettma.html
- ↑ http://sjosund.blogspot.com/2009/07/islandsmet-i-vieyjarsundi-btt-um-6-min.html
- ↑ http://sjosund.is/?p=780#comments[óvirkur tengill]
- ↑ http://sjosund.is/?p=780#comments[óvirkur tengill]
- ↑ http://sjosund.is/?p=780#comments[óvirkur tengill]
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/08/14/syntu_videyjarsund/
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/08/14/syntu_videyjarsund/
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/08/14/syntu_videyjarsund/
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/08/14/syntu_videyjarsund/
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/08/14/syntu_videyjarsund/
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/08/14/syntu_videyjarsund/
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. maí 2019. Sótt 29. ágúst 2018.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. maí 2019. Sótt 29. ágúst 2018.
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/07/09/sersveitarmenn_syntu_videyjarsund/
- ↑ 39,0 39,1 39,2 39,3 „Fjögur syntu Viðeyjarsund“. www.sundsamband.is. Sótt 1. september 2020.