Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek

Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni flytur tríó Jan Morávek syrpu af 16 lögum. Platan er hljóðrituð í mono. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.

Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek
Bakhlið
EXP-IM 17
FlytjandiJan Morávek
Gefin út1957
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Litla flugan
  2. Réttarsamba
  3. Selja litla
  4. Vökudraumur
  5. Ágústnótt
  6. Litla stúlkan
  7. Lindin hvíslar
  8. Manstu gamla daga
  9. Æskuminning
  10. Harpan ómar
  11. Bjartar vonir vakna
  12. Þórður sjóari
  13. Hreðavatnsvalsinn - Hljóðdæmi
  14. Hreyfilsvalsinn
  15. Fossarnir
  16. Sjómannavals