Vetrarólympíuleikarnir 2014

Vetrarólympíuleikarnir 2014 eru vetrarólympíuleikar sem eru haldnir frá 6. til 23. febrúar árið 2014 í borginni Sotsji við strönd Svartahafs í Rússlandi. Keppt er í fimmtán íþróttagreinum.

Frímerki með merki og lukkudýrum leikanna

Ísland sendi fimm íþróttamenn til leikanna, fjóra sem keppa í alpagreinum og einn sem keppir í skíðagöngu.

ÍþróttagreinarBreyta

   Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.