Hammersmith og Fulham (borgarhluti)
Hammersmith og Fulham (enska: London Borough of Hammersmith and Fulham) er borgarhluti í Vestur-London og er hluti innri London. Hann var myndaður árið 1965 þegar sérstöku borgarhlutarnir Hammersmith og Fulham sameinuðust. Árið 2012 var íbúatala um það bil 179.850 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:
- Fulham
- Hammersmith
- Barons Court
- Hurlingham
- Old Oak Common
- Parsons Green
- Sands End
- Shepherd’s Bush
- Walham Green
- West Kensington
- White City
- Brook Green

Hammersmith og Fulham á Stór-Lundúnasvæðinu.