Vestræn heimspeki
Vestræn heimspeki er heimspeki sú sem á rætur að rekja til Grikklands hins forna og er oft stillt upp andspænis austrænni heimspeki. Vestræn heimspeki á sér órofa sögu frá fornöld til samtímans.
Vestræn heimspeki er heimspeki sú sem á rætur að rekja til Grikklands hins forna og er oft stillt upp andspænis austrænni heimspeki. Vestræn heimspeki á sér órofa sögu frá fornöld til samtímans.