Heimspeki samtímans
Samtímaheimspeki eða heimspeki samtímans er hugtak sem er notað til þess að vísa til þeirrar orðræðu í heimspeki sem er efst á baugi í samtímanum, til lifandi heimspekinga og þeirra sem hafa látist á undanförnum þremur áratugum.
Heimspeki samtímans er stundum skipt í rökgreiningarheimspeki annars vegar og meginlandsheimspeki hins vegar (eða rökgreiningar- og meginlandshefðirnar).