Heimspeki samtímans

[edit]
Saga vestrænnar heimspeki
Fornaldarheimspeki
Forverar Sókratesar
Klassísk heimspeki
Hellenísk heimspeki
Rómversk heimspeki
Heimspeki síðfornaldar
Miðaldaheimspeki
Skólaspeki
Heimspeki endurreisnartímans
Heimspeki 15. aldar
Heimspeki 16. aldar
Nýaldarheimspeki
Heimspeki 17. aldar
Heimspeki 18. aldar
Heimspeki 19. aldar
Heimspeki 20. aldar
Rökgreiningarheimspeki
Meginlandsheimspeki
Heimspeki samtímans

Samtímaheimspeki eða heimspeki samtímans er hugtak sem er notað til þess að vísa til þeirrar orðræðu í heimspeki sem er efst á baugi í samtímanum, til lifandi heimspekinga og þeirra sem hafa látist á undanförnum þremur áratugum.

Heimspeki samtímans er stundum skipt í rökgreiningarheimspeki annars vegar og meginlandsheimspeki hins vegar (eða rökgreiningar- og meginlandshefðirnar).

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.