Vestfirska fréttablaðið

Vestfirska fréttablaðið var héraðsfréttablað sem gefið var út á Ísafirði. Blaðið var stofnað af Árna Sigurðssyni árið 1975[1] og kom fyrsta blaðið út 3. nóvember það sama ár.[2] Síðasta blaðið kom út í febrúar 1996 og síðasti ritstjóri þess var Hlynur Þór Magnússon.[1]

Vestfirska fréttablaðið
Fyrri ritstjórarÁrni Sigurðsson
Ólafur Geirsson
Hlynur Þór Magnússon
ÚtgáfutíðniVikulega
Stofnár1975
Fyrsta tölublað3. nóvember 1975
Lokatölublað
— Nr.

14. febrúar 1996 — 861
HöfuðstöðvarÍsafjörður
ISSN2298-8475
Stafræn endurgerðTimarit.is

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 „Útgáfu Vestfirska hætt“. Bæjarins besta. 28. febrúar 1996. bls. 12. Sótt 20. apríl 2024 – gegnum Tímarit.is.
  2. „Um Fréttablaðið“. Vestfirska fréttablaðið. 3. nóvember 1975. bls. 1, 3. Sótt 20. apríl 2024 – gegnum Tímarit.is.

Ytri tenglar breyta