Bæjarins besta

héraðsfréttablað á Ísafirði

Bæjarins besta er héraðsfréttablað á Ísafirði. Blaðið var stofnað árið 1984 af Sigurjóni J. Sigurðssyni og Halldóri Sveinbirnssyni. Fyrsta blaðið kom út 14. nóvember 1984.[1] Árið 2000 opnaði blaðið vefinn bb.is.[2]

Bæjarins besta
RitstjóriKristinn H. Gunnarsson
Stofnár1984
ÚtgefandiSteig ehf.
HöfuðstöðvarÍsafjörður
Vefurhttp://bb.is
ISSN1670-021X
Stafræn endurgerðTimarit.is

Í júlí 2015 keypti Bryndís Sigurðardóttir reksturinn af Sigurjóni.[3] Snemma árs 2018 var blaðið keypt af hópi heimamanna en rekstur blaðsins hafði þá gengið illa. Í október sama ár keypti Kristinn H. Gunnarsson svo blaðið.[4]

Heimildir breyta

  1. „Saga blaðsins“. bb.is. Bæjarins besta. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2004. Sótt 15. maí 2022.
  2. Guðmundur Björn Þorbjörnsson (30. júlí 2015). „Bæjarins besta selt“. RÚV. Sótt 15. maí 2022.
  3. „Nýr eigandi Bæjarins besta“. Víkurfréttir. 31. júlí 2015. Sótt 15. maí 2022.
  4. Daníel Freyr Birkisson (3. október 2018). „Kristinn H. Gunnarsson tekur við Bæjarins besta“. Fréttablaðið. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. ágúst 2020. Sótt 15. maí 2022.