ISSN

átta talna einkennisnúmer fyrir tímarit

ISSN er skammstöfun á International Standard Serial Number, átta talna einkennisnúmeri fyrir tímarit. ISSN kerfið var gert að alþjóðlegum staðli ISO 3297 árið 1975.


Tengt efni

breyta