Giuseppe Verdi
(Endurbeint frá Verdi)
Giuseppe Fortunino Francesco Verdi (annaðhvort 9. eða 10. október 1813 – 27. janúar 1901) var ítalskt tónskáld rómantísku stefnunnar, sem samdi einkum óperur. Hann var meðal áhrifamestu tónskálda Ítalíu á 19. öld.