Veggjaskeggi (fræðiheiti: Grimmia plagiopodia) er tegund baukmosa af skeggmosaætt. Á Íslandi er veggjaskeggi á válista sem tegund í yfirvofandi hættu (VU).[2]

Veggjaskeggi
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Bryophyta
Flokkur: Bryopsida
Ættbálkur: Grimmiales
Ætt: Grimmiaceae
Ættkvísl: Skeggmosar (Grimmia)
Tegund:
Veggjaskeggi (Grimmia plagiopodia)

Tvínefni
Grimmia plagiopodia
Hedwig, 1801[1]

Útlit og búsvæði

breyta

Veggjaskeggi er tvíkynja, dökkgrænn, brúnleitur eða grár efst og brúnn neðan til. Hann verður 4-8 mm að hæð, oft greinóttur með gula og slétta rætlinga.[3] Hann vex á steyptum veggjum og sandsteinsklettum.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Crosby M.R. & Magill R. (ritstj). (2019). MOST: Moss TROPICOS Database (útg. 1, Júlí 2004). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 26. febrúar 2019 (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-8858.
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands (1996). Válisti 1: Plöntur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  3. 3,0 3,1 Bergþór Jóhannsson (1993). Íslenskir mosar - Skeggmosaætt. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 24. Reykjavík, Náttúrufræðistofnun Íslands.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.