Hnokkmosaflokkur
Hnokkmosaflokkur (latína: Bryopsida) er stærsti flokkur mosa og inniheldur 95% allra mosategunda eða um þa bil 11.500. Tegundir af hnokkmosaflokki eru algengar um allan heim.
Hnokkmosaflokkur | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Silfurhnokki (Bryum argenteum) með baukum.
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Undirflokkar[1] | ||||||
Bryidae |
Megineinkenni hnokkmosaflokks eru baukar sem geyma gró mosanna. Baukarnir hafa tennur sem mynda opkrans og ganga út frá mynni opsins án þess að vera samvaxnar.[2] Tennurnar eru huldar þangað til op bauksins dettur af. Aðrir hópar baukmosa hafa samvaxnar tennur eða á annan hátt öðruvísi tennur, til dæmis haddmosaflokkur (Polytrichiopsida) eða hafa bauka sem opnast án tanna, til dæmis sótmosaflokkur (Andreaeopsida).
Flokkun
breytaÁður fyrr innihélt hnokkmosaflokkur alla baukmosa en fjöldi hópa hefur verið færður úr flokknum.[2][1]
class Bryopsida
|
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Flokkun mosa af hnokkmosaflokki.[1][3] |
Nánari flokkun
breytaAð neðan er nánari flokkun á hópum innan hnokkmosaflokk. Flokkunin er byggð á Novíkov & Barabaš-Krasni (2015).[4]
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 Goffinet, B., W. R. Buck & A. J. Shaw. (2008) "Morphology and Classification of the Bryophyta", pp. 55-138 in Goffinet, B. & J. Shaw (eds.) Bryophyte Biology, 2nd ed. (New York: Cambridge University Press). ISBN 978-0-521-87225-6
- ↑ 2,0 2,1 Buck, William R. & Bernard Goffinet. (2000) "Morphology and classification of mosses", pages 71-123 in A. Jonathan Shaw & Bernard Goffinet (Eds.), Bryophyte Biology. (Cambridge: Cambridge University Press). ISBN 0-521-66097-1
- ↑ Goffinet, Bernard; William R. Buck (2004). „Systematics of the Bryophyta (Mosses): From molecules to a revised classification“. Monographs in Systematic Botany. Molecular Systematics of Bryophytes. Missouri Botanical Garden Press. 98: 205–239. ISBN 1-930723-38-5.
- ↑ Novíkov & Barabaš-Krasni (2015). „Modern plant systematics“. Liga-Pres: 685. doi:10.13140/RG.2.1.4745.6164. ISBN 978-966-397-276-3.