Vafri
(Endurbeint frá Vefsjá)
Vafri er forrit sem notað er til að vafra um netið eða skoða skjöl á vefþjónum eða skráakerfi m.a. með notkun HTTP-samskiptareglnanna. Vafrar lesa kóða vefsíðu og nota hann til að miðla kóðanum á lesanlegu formi til notandans. Stærsta netkerfi samansett af samtengdum skrám er þekkt sem veraldarvefurinn.
Algengir netvafrar
breytaAlgenstu vafrar í borðtölvum eru (tölur á heimsvísu frá des. 2022 - des. 2023):[1]
Tilvísanir
breyta[1]
- ↑ „Desktop Browser Market Share Worldwide“. StatCounter Global Stats (enska). Sótt 25. janúar 2024.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Web browser“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. desember 2005.