Ubuntu Netbook Edition

Ubuntu Netbook Edition eða UNE (Ubuntu Netbook Remix fyrir útgáfu 10.04) er útgáfa af Ubuntu-stýrikerfinu sem er hönnuð til að keyra á fistölvum (netbooks). Ubuntu Netbook Remix hefur verið fáanlegt síðan Ubuntu útgáfu 8.04 (Hardy Heron).

Íslensk útgáfa af Ubuntu Netbook Remix útgáfu 9.10.

Þessi útgáfa af Ubuntu er ekki lengur studd sem sérstakt stýrikerfi, hún rann inn í Ubuntu 11.04 og hefur verið partur af Ubuntu síðan.

Ytri tenglar breyta