Ubuntu Netbook Edition
Ubuntu Netbook Edition eða UNE (Ubuntu Netbook Remix fyrir útgáfu 10.04) er útgáfa af Ubuntu-stýrikerfinu sem er hönnuð til að keyra á fistölvum (netbooks). Ubuntu Netbook Remix hefur verið fáanlegt síðan Ubuntu útgáfu 8.04 (Hardy Heron).
Þessi útgáfa af Ubuntu er ekki lengur studd sem sérstakt stýrikerfi, hún rann inn í Ubuntu 11.04 og hefur verið partur af Ubuntu síðan.
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ubuntu Netbook Edition.
- Opinber heimasíða Ubuntu Netbook Remix Geymt 14 febrúar 2009 í Wayback Machine á vef Canonical