Vefsöfnun nefnist tæknileg aðferð við að safna gögnum af vefsíðum. Þannig er í vissum skilningi hermt eftir þeirri mennsku aðgerð að skoða vefi, annað hvort með því að búa til forrit sem notast við Hypertext Transfer Protocol-aðferðina eða með því að nýta vafra á borð við Internet Explorer eða Mozilla Firefox.

Forrit sem nefnist Heretrix hefur verið þróað, upprunalega til þess að safna vefum fyrir Internet Archive en er nú notað víða, þar á meðal af Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafni.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.