Viktor Orri Valgarðsson
Viktor Orri Valgarðsson (f. 22. október 1989) er stjórnmálafræðingur og var varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 21. desember 2016 til 6. mars 2017 fyripgp Pírata. Systkini Viktors eru Alexandra Briem borgarfulltrúi í Reykjavík og Guðjón Heiðar Valgarðsson en foreldrar þeirra eru Valgarður Guðjónsson forritari og söngvari Fræbblanna og Iðunn Magnúsdóttir sálfræðingur og söngkona Fræbbblanna.[heimild vantar]
Viktor Orri Valgarðsson (VOV) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fæddur | 22. október 1989 | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |