Valdarno

dalur í Toskana á Ítalíu

Valdarno er langur dalur í Toskana á Ítalíu þar sem Arnó rennur frá Arezzo til Flórens og lengra, allt vestur að Písa. Dalurinn var á miðöldum bitbein borganna tveggja og síðar vettvangur fyrstu bylgju iðnvæðingar á svæðinu. Hann skiptist í efri Valdarno (ofan Flórens) og neðri Valdarno (neðan Flórens).

Efri hluti Valdarno séð frá Pratomagno.

Sveitarfélög breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.