Arezzo er borg í Toskanahéraði á Ítalíu og höfuðstaður samnefndrar sýslu. Íbúar voru rétt rúmlega 90 þúsund talsins árið 2012. Hún stendur á hæð sem rís upp af flóðsléttu Arnófljóts. Etrúrar stofnuðu borgina, en Rómverjar lögðu hana undir sig árið 311 f.Kr.

Ráðhúsið í Arezzo.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.