Empólí er 47.904 manna (31. des 2013) bær í Toskana á Ítalíu (31. esember 2012). Hann stendur á flóðsléttu fljótsins Arnó um 30 km suðvestan við Flórens. Bærinn er þekkt fyrir landbúnað sem stundaður er á frjósamri sléttunni umhverfis hann. Empólí varð hluti af sveitarfélaginu Flórens árið 1189.

Framhliðin á kirkjunni Collegiata di San Andrea.

Knattspyrnulið bæjarins, Empoli F.C., leikur nú í ítölsku A-deildinni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.