Vörðuskóli (sem hét til ársins 1974 Gagnfræðaskóli Austurbæjar[1]) er skólabygging við Barónstíg í Reykjavík. Þar var áður gagnfræðaskóli en nú er skólinn hluti af Tækniskólanum og fer kennsla í tölvugreinum þar fram. Vörðuskóli er í næsta húsi við Austurbæjarskóla. Byggingin var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara og var fullbyggt 1949.

Tilvísanir breyta

  1. Morgunblaðið 1974
   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.