Víðifeti[1] (fræðiheiti: Hydriomena furcata) er fiðrildi af Fetafiðrildaætt. Hann finnst á láglendi um allt Ísland.[1]

Víðifeti


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Lepidoptera (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættkvísl: Hydriomena
Tegund:
H. furcata

Tvínefni
Hydriomena furcata
Thunberg, 1784
Samheiti
  • Hydriomena sordidata
  • Hydriomena elutata
  • Hydriomena fuscoundata
  • Hydriomena elutaria
Safnseintak


Útbreiðsla

breyta

Evrópa, Kákasus, Transkákasía, Úral, Kazakhstan, Síbería, austast í Rússlandi, norður Mongólía, Kína, Kórea, í Norður-Amaríku: Alaska til Nýfundnalands, Breska Kólumbía. Sérstaklega algengur í norður Evrópu, í mið Evrópu er hann meira staðbundinn og vantar nær alveg syðst. Í Síberíu og mið Asíu hefur hann mikla útbreiðslu.


Lirfurnar nærast á ýmsum lauftrjám og runnum, þar á meðal víði og bláberjalyngi. Hann getur valdið allnokkrum skaða í skjólbeltum.[2]

Undirtegundir

breyta
  • Hydriomena furcata furcata
  • Hydriomena furcata fergusoni

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Víðifeti Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Skógræktin. „Víðifeti“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.

Ytri tenglar

breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.