Bjarndýr

ætt rándýra
(Endurbeint frá Ursidae)

Bjarndýr (fræðiheiti: Ursidae) eru ætt rándýra. Einkenni bjarndýra er að þau eru sterk og éta næstum hvað sem er. Þó eru undantekningar, svo sem ísbjörninn sem nærist aðallega á selum og pandan sem nærist að mestu á bambus. Þó éta þau ekki bara þessa fæðu þar sem ísbirnir leggjast á hvalhræ og pöndur éta leifar eftir hlébarða og veiða stöku auðvelda bráð. Bjarndýr skiptast í sjö ættkvíslir sem dreifast á þrjá undirættbálka:

Bjarndýr
Tímabil steingervinga: Snemma á Míósen - Nútíð
Kodiakbjörn
Kodiakbjörn
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Ursidae
G. Fischer de Waldheim, 1817

Ættkvíslir

Flokkun

breyta

Tenglar

breyta
  • „Hvert er stærsta rándýr á landi?“. Vísindavefurinn.