Gleraugnabjörn (fræðiheiti: Tremarctos ornatus) er björn sem er finnst í regnskógum í fjalllendi í Andesfjöllum allt uppi 2300 m. hæð. Þeir eru næturdýr sem vaka á næturnar og sofa á daginn.

Gleraugnabjörn
Tímabil steingervinga: Frá hólósen til nútíma
Gleraugnabjörn í Tennōji-dýragarðinum, Ósaka.
Gleraugnabjörn í Tennōji-dýragarðinum, Ósaka.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Bjarndýr (Ursidae)
Undirætt: Tremarctinae
Ættflokkur: Tremarctini
Ættkvísl: Tremarctos
Gervais, 1855
Tegund:
T. ornatus

Tvínefni
Tremarctos ornatus
(Cuvier, 1825)
Útbreiðsla gleraugnabjarna
Útbreiðsla gleraugnabjarna
Samheiti

Ursus ornatus Cuvier, 1825

Líkt og önnur bjarndýr hefur gleraugnabjörnum fækkað mjög á undanförnum áratugum og eru nú aðeins um 20.000 villt dýr eftir. Tegundin telst því vera í útrýmingarhættu vegna þess að maðurinn veiðir hann og leggur undir sig búsvæði hans.

Gleraugnabjörninn er sterkur, með stuttan og vöðvastæltan háls, stutta en sterka fætur, með fimm tær á hvorum með bognum klóm sem eru allt að tvær tommur á lengd. Þeir eru litlir af björnum að vera, loðnir og svartir með mynstur sem er eins og gleraugu kringum augun en af því dregur tegundin nafn sitt.

Gleraugnabirnirnir eru alætur en ávextir og jurtir eru samt stærsti hluti fæðu þeirra og þeir borða bara 4% kjöt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.