Sýrlandsbjörn (Ursus arctos syriacus) er tiltölulega smá undirtegund af skógarbirni ættaður frá Mið-Austurlöndum.[1]

Sýrlandsbjörn

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ættkvísl: Ursus
Tegund:
arctos

Undirtegundir:

syriacus


Samheiti

caucasicus Smirnov, 1919
dinniki Smirnov, 1919
lasistanicus Satunin, 1913
meridionalis Middendorff, 1851
persicus Lönnberg, 1925
schmitzi Matschie, 1917
smirnovi Lönnberg, 1925


Wojtek

breyta

Einn af "hermönnunum" í seinni heimsstyrjöldinni í bardögunum við Monte Cassino, var björn frá Íran, nefndur Wojtek. Uppalinn og skráður í 22ðra "Artillery Supply Company of the Polish II Corps", bar hann skothylki í fallbyssur í bardögum.

Tilvísanir

breyta
  1. Masseti, M. (2009). Carnivores of Syria In: E. Neubert, Z. Amr, S. Taiti, B. Gümüs (eds.) Animal Biodiversity in the Middle East. Proceedings of the First Middle Eastern Biodiversity Congress, Aqaba, Jordan, 20–23 October 2008. ZooKeys 31: 229–252.

Ytri tenglar

breyta