Sýrlandsbjörn

Sýrlandsbjörn (Ursus arctos syriacus) er tiltölulega smá undirtegund af skógarbirni ættaður frá Mið-Austurlöndum.[1]

Sýrlandsbjörn
Ursus arctos syriacus.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ættkvísl: Ursus
Tegund:
arctos

Undirtegundir:

syriacus

Syrian Brown Bear Distribution.PNG
Samheiti

caucasicus Smirnov, 1919
dinniki Smirnov, 1919
lasistanicus Satunin, 1913
meridionalis Middendorff, 1851
persicus Lönnberg, 1925
schmitzi Matschie, 1917
smirnovi Lönnberg, 1925


WojtekBreyta

Einn af "hermönnunum" í seinni heimsstyrjöldinni í bardögunum við Monte Cassino, var björn frá Íran, nefndur Wojtek. Uppalinn og skráður í 22ðra "Artillery Supply Company of the Polish II Corps", bar hann skothylki í fallbyssur í bardögum.

TilvísanirBreyta

  1. Masseti, M. (2009). Carnivores of Syria In: E. Neubert, Z. Amr, S. Taiti, B. Gümüs (eds.) Animal Biodiversity in the Middle East. Proceedings of the First Middle Eastern Biodiversity Congress, Aqaba, Jordan, 20–23 October 2008. ZooKeys 31: 229–252.

Ytri tenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist