Uppsalaháskóli

(Endurbeint frá Uppsala universitet)

Uppsalaháskóli (sænska: Uppsala universitet), stundum kallaður Háskólinn í Uppsölum, er ríkisháskóli í Uppsölum í Svíþjóð. Hann var stofnaður árið 1477 og er þar með elsti háskóli á Norðurlöndum.

Aðalbygging skólans

Tengill

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.